Ný síða EJ Byggingarfélags
FréttirVerið velkomin á nýja heimasíðu EJ Byggingarfélags…….
EJ Bygg mætir þörfum hvers og eins viðskiptavinar eins og þörf er á, hvort sem það er tilboðsgerð í nýja baðherbergið eða nýja innkeyrslu, EJ Bygg og sérfræðingar þess eru ávalt reiðubúnir til aðstoðar.
EJ Bygg hóf störf árið 2019 og hefur verið á uppleið allan þann tíma.
Okkar starfsmenn hafa öll þau réttindi og leyfi sem þarf til þeirra verka sem EJ tekur að sér.
Ertu í vandræðum með hvar þú átt að byrja? ertu ekki með teikningar? hafðu samband ! við getum aðstoðað við alla helstu teikningagerð
Við hjá EJ leggjum mentað í okkar verk og tökum því myndir af verkinu á meðan því stendur þar til því er lokið, þú getur því átt myndir fyrir og eftir og á meðan verki stóð.
Að loknu verki bjóðum við uppá að fá þrívíddarskann af verkinu sjálfu
Framkvæmdarstjóri – Eigandi
ejbygg@ejbygg.is
Fjármálastjóri
ejbygg@ejbygg.is
bokhald@ejbygg.is
Húsasmíðameistari og Byggingarstjóri
gunnar@ejbygg.is
Múrarameistari og byggingafræðingur
ejbygg@ejbygg.is
Verkum lokið
Ánægðir viðskiptavinir
Yfir 20 reynslumiklir starfsmenn
Byggð hús frá grunni
EJ Byggingarfélag tekur einnig að sér hönnun og útfærslu á auglýsingaskiltum, ljósaskilti með logo á og allar mögulegu útfærslur á slíku fyrir smá sem stór fyrirtæki.
Hafðu samband og forvitnastu meira um þessa nýju þjónustu hjá okkur!
ejbygg@ejbygg.is
Jónas
EJ Byggingarfélag
EJ Byggingarfélag hefur á seinustu árum frá stofnun félagsins verið á góðri stöðugri uppleið.
EJ Bygg leggur mikla áherslu á það að allur kostnaður sé haldið í lágmarki þrátt fyrir að efni og vinna séu í toppgæðaflokki
EJ Byggingarfélag í samstarfi við tryggingarfélög getur annast allar viðgerðir sem orðið hafa vegna tjóns af völdum vatns,jarðskjálfta og fl.
Eitt af því mörgu sem EJ Bygg bíður uppá er uppsteypun á frábærum verðum, hafðu samband í dag!
Það vita allir að tímaáætlanir eiga það til að fara úr skorðum, EJ Bygg leggur mikinn metnað í það að allar áætlanir sem viðskiptavinir fá haldist samkvæmt áætlun
Nennir enginn í húsinu að laga hurðina? skipta um peru? hafðu samband við okkur í dag og fáðu tilboð í slík mál fyrir hönd þíns húsfélags.
848-8898/831-8980 (Jónas)
844-8868 (Elías)
ejbygg@ejbygg.is
Bæjarlind 2 – 201 Kópavogur